Örnefnastofnun (sem er hluti Árnastofnunar) birtir örnefnalýsingar frá staðkunnugu fólki frá þeim svæðum sem er lýst. Við erum svo heppin að nokkrar þannig lýsingar eru til um Fellsmörk og nágrenni. Þær eru hér aðgengilegar á vef Fellsmerkur.
- Keldudalur, lýsing Tómasar Lárussonar frá Álftagróf
- Álftagróf og Holt, lýsing Tómasar Lárussonar frá Álftagróf
- Fell, lýsing Tómasar Þórðarsonar frá Skógum
- Fell, eldri lýsing Eyjólfs Guðmundssonar frá Hvoli
- Pétursey og Stórhöfði, lýsing Þórðar Tómassonar frá Skógum
- Erindi á aðalfundi Fellsmerkur um gönguleiðir og örnefni, 07.05.2024 / Einar Ragnar,
Örnefnamyndir
Ábendingar:
Allar ábendingar um örnefni eru vel þegnar og þá sérstaklega ef eitthvað sem hér kemur ekki fram er ekki rétt. Sendist til Einars Ragnars á netfangið: eragnarsig@gmail.com.