Margs konar erindi hafa verið haldin á fundum Fellsmerkur og það sem er til á pdf eða öðru hentugu formi og hægt að birt á vef er hér.
Skógrækt
- Varnir gegn gróðureldum, kynning á aðalfundi 15.06.2020 / Björn Bjarndal Jónsson og Björn Traustason
- Vindskemmdir í skógum, erindi á aðalfundi 15.05.2018 / Valdimar Reynisson
- Skógarnytjar, erindi á aðalfundi 12.05.2015 / Valdimar Reynisson
- Umhirða trjágróðurs, erindi á aðalfundi 03.05.2012 / Valdimar Reynisson
Fellsmörk og nágrenni
- Jarðfræðileg umgjörð Kötlu, erindi á aðalfundi 14.05.2014 / Páll Einarsson
- Æfintýri á gönguför – Gönguferðir við Fellsmörk, erindi á aðalfundi 24.05.2016 / Einar Ragnar Sigurðsson
Skipulagsmál