Umhirða trjágróðurs – Grisjun og uppkvistun
Fellsmerkur dagur vara haldinn 22. júlí og var viðfangsefnið umhirða trjágróðurs. Valdimar Reynisson kenndi áhugasömum eitt og annað um grjsun, trjáfellingar, uppkvistun og tvítoppaklippingar. Farið var yfir notkun keðjusaga og öryggisbúnaðar við það.
