Margvíslegar gamlar sagnir eru til sem tengjast Fellsmörk og svæðinu þar um kring. Hér er búið að taka saman eitthvað af því sem er til.
Völvuleiðið á Felli
Margar sagnir og heimildir eru til en hér er efni úr Æfisögu Jóns Steingrímssonar
Smalasaga úr Fossgili
Maður að nafni Árni Sigurðsson stýrði smalamennsku eitt ár á svæðinu fyrir vestan Fellsfjall og lenti í miklum óvæntum æfintýrum. Sú sama birtist í ritinu Göngur og réttir.
Útilegurmaðurinn Einar Ormsson
Merkileg saga er til af manni sem er sagður hafa lagst út og farið til fjalla og á móts við útilegumenn. Maðurinn sem hét Einar Ormsson var að öllum líkindum til og einhver sannleikur er vænanlega í því að hann hafi haldið til fjalla. Líklegast hefur sagan þó magnast eitthvað upp þegar hún hefur gengið frá manni til manns. Þetta gerðisst um og uppúr aldamótunum 1800.
Annað efni