Þegar Fellsmerkurverkefnið fór af stað voru spildur landnema settar niður á uppdrátt. Einungis eru til frekar ógreinileg ljósrit af þessu skipulagi sem gekk lengi vel undir nafninu “Hið svokallaða deiliskipulag Fellsmerkur”. Raunar var þetta unnið fyrir það löngu síðan að miðað við hvað tíðkaðist á þeim tíma, má gera ráð fyrir að þetta hafi líklega bara verið harla gott.
Uppdrátturinn er merktur Skógræktarfélagi Reykjavíkur og unnið af Birni Júlíussyni og Vilhjálmi Sigtryggssyni. Fram kemur að þetta var sett fram í febrúar 1989.
- Vestur svæði Fellsmerkur, Fell og fyrir vestan Fell
- Austur svæði Fellsmerkur fyrir austan og innan Álftagróf
Önnur gögn frá þessum tíma: