Fellsmörk er í Mýrdal fyrir norðan þjóðveginn þar sem hann liggur fram hjá Pétursey. Á miðju svæðinu er Fellsfjall sem Fellsmörk er nefnd eftir og skiptist Fellsmörk nokkurn veginn í þrjá hluta.
- Vestan Fells er Heiðarbraut, Gilbraut og Hólsbraut.
- Á miðju svæðinu, austan í Fellinu er Dalbraut og einnig bærinn Fell.
- Austast er Keldudalur, Hlíðarbraut og Krókur ásamt bænum Álftagróf.
Kort sem sýnir slóða og varnargarða á Fellsmörk