Fuglar á Fellsmörk sumariđ 2013
Sumariđ 2013 náđust nokkrar ágćtar
fuglamyndir.
Fyrst eru nokkrar myndir af
skógarţresti. Ţessi ţröstur
gerđi sig heimankominn en líklegast
er ţetta allt einn og sami fuglinn
og ţekkist á skemmtilegum
pönkaralegum brúski á hausnum á
honum.
Ţá var ţađ maríuerla sem tók upp
á ţví ađ gera sér hreiđur inni í
geymslukofa. Einn daginn voru
svo ungarnir horfnir.
Tjaldur kvakađi viđ áreyrar Hafursár
og ţar var einnig Jađrakan en ađ
einhverju leyti hefur rćktun
trjágróđurs á Fellsmörk haft neikvćđ
áhrif á kjörlendi jađrakansins ţví
glöggt má sjá ađ minna ber á honum
en áđur.
Innarlega á Hlíđarbraut var rjúpa ađ
spóka sig sumariđ 2013
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|