Skordýrafána Fellsmerkur sumariđ 2013
Skordýralíf er mikilvćgt fyrir allt
lífríki jarđarinnar og ţađ er
hellingur af ţví á Fellsmörk. Ţessar
myndir voru teknar um mánađamótin
júní - júlí 2013 og sýna flugur,
fiđrildi og könguló viđ Hlíđarbraut
og einnig uppi á Keldudalsheiđi.
Ţađ tókst nokkurn veginn ađ greina
fiđrildin og köngulóna skv. vef
Náttúrufrćđistofnunar Íslands en
erfiđar gekk međ flugurnar.
Sería náđist af flugu ađ hoppa á
milli blómhnapa. Ţađ sem er
dálítiđ skemmtilegt ađ sjá er ađ
flugan er ekki ađ nota vćngina,
heldur fetar hún sig ţarna áfram.
Fluga ađ skondrast milli blómhnappa.
Fluga bergir á hunangsbirgđum
líklega sóleyjar.
Hér hefur hamagangurinn hjá flugunum
orđiđ all töluverđur ţegar ţćr eru
ađ gćđa sér á hunangi blágresisins
ţar sem ţćr eru bókstaflega komnar á
kaf í blómiđ!
Sumar flugur sćkja í hvönnina. Hér
eru flugur á ćthvönn í gili inn af
Króki.
Eins og sjá má ţá er hvönnin frekar
ţétt setin.
Flugan er ekki greind til tegundar
hér en einhver fluguglögg(ur) gćti
eflaust greint ţessa flugu rétt.
Suđandi hungangsfluga, sem líklegast
myndi kallast
Humlusveifa -
Eristalis intricaria.
Fiđrildi á birkilaufi. Er ađ
minnsta kosti mjög líkt
birkifeta -
Rheumaptera hastata, skv.
pödduvef Náttúrufrćđistofnunar.
Birkifetinn líklega flögrar um.
Svo blómstrađi ástarlífiđ líka ţegar
fiđrildi voru í ástaratlotum í góđan
tíma á dyrastaf einn daginn!
Ţessi fiđrildi eru líklegast
Möđrufetar - Epirrhoe alternata.
Hér eru saman nokkur fiđrildi og
flugur. Giskađ er á ađ
fiđrildiđ sé
Mófeti - Eupithecia satyrata,
sbr.
ţessa mynd hér. Ekki er
reynt ađ greina flugurnar.
Ţetta fiđrildi fannst á klettavegg
uppi á Keldudalsheiđi. Erfitt
ađ greina en af ţeim fiđrildum sem
eru á vef Nátturfrćđistofnunar ţá er
líklegast ađ ţetta sé
Lyngfeti - Eupithecia nanata.
Ekki alveg auđvelt ađ greina en ygla
og ţá má giska á ađ ţetta sé einn af
óvinum landnema í Fellsmörk,
ertuyglan - Melanchra pisi sem
étur laufblöđ í massavís á
lirfustigi á međan hún er röndótt.
Eruyglan aftur.
Og loks er ţađ könguló sem hafđi
spunniđ sér vef á húsvegg.
Eftir skođun á vef
Náttúrufrćđistofnunar er taliđ
líklegast ađ ţetta sé
Krosskönguló - Araneus diadematus.
Seinna um sumariđ komu köngulćr úr
hreiđri, líklega sama tegund en
ţessar köngulćr kunna vel viđ sig
utan á húsvegg.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|