Plöntudagur 22. júní 2013
Gróđursett var sameiginlega eins og
undanfarin ár í hlíđar Fellsins
austanvert
Valdimar Reynisson, skógfrćđingur og
landnemi á Fellsmörk hefur tekiđ ţátt
í ađ stýra gróđursetningunni
undanfarin ár og sést hér vopnađur
kjálku til gróđursetningar og er međ
tvo bakka sem eru viđ ţađ ađ
klárast.
Albrecht mundar kjálkuna.
Fyrst er henni stungiđ niđur, svo er
plantan látin falla og loks er
ţjappađ ađ.
Brekkan sem var gróđursett í sést
hér á ţessari mynd.
Magnús Jóhannesson međ gamaldags
gróđursetningarstaf sem einnig
stendur fyrir sínu!
Sest niđur ţegar bakkinn klárast viđ
gróđursetningu.
Ţorvaldur og Brynja
Albrecht mundar kjálkuna
Hjalti frekar fótógenískur á svart
hvítri mynd!
Sigurlaug međ ungviđinu.
Frá grillveislunni um kvöldiđ í
bústađ Sigurlaugar.
Frá grillveislunni um kvöldiđ í
bústađ Sigurlaugar.
Frá grillveislunni um kvöldiđ í
bústađ Sigurlaugar.
Fleiri myndir
er einnig ađ finna á Flickr síđu.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|