Það er byrjað að huga að aðalfundi Fellsmerkur en gert er ráð fyrir að hann verði í maí mánuði eins og oft áður. Fundarboð verður sent til skráðra félaga með tilskildum tveggja vikna fyrirvara.
Það er byrjað að huga að aðalfundi Fellsmerkur en gert er ráð fyrir að hann verði í maí mánuði eins og oft áður. Fundarboð verður sent til skráðra félaga með tilskildum tveggja vikna fyrirvara.