Það hafa einhvers konar flugvængir eða hvað á að kalla þá verið að flögra yfir Fellsmörk. Ekkert allir of ánægðir með ónæðið en þetta er líklega einhver erlendur hópur sem hefur komið nokkrum sinnum áður til Íslands. Þeir hafa þá flogið fram og til baka eftir suðurströndinni og fara þá meðal annars yfir Fellsmörk.
Við verðum víst að sætta okkur við það að umferð loftfara er ekki bönnuð sérstaklega en það er ekki líklegt að þetta verði neinn daglegur atburður.
Sjá nánar Facebook færslu.