Fólk sem sér þennan vef um miðjan mars 2023 og hefur séð vef Fellsmerkur áður, sér að hann er eitthvað talsvert breyttur. Vefurinn er kominn í nýtt vefumsjónarkerfi og er kominn betur á lén félagsins fellsmork.is. Gamla vefsíðan sem var með miklum upplýsingum verður til áfram og aðgengileg á vefslóð fellsmork.is/gamla. Nýi vefurinn er væntanlega…
Category: Uncategorized
Athugasemdum skilað við aðalskipulag Mýrdalshrepps
Stjórn Félags landnema á Fellsmörk skilaði athugasemdum fyrir hönd landnema þar sem athugasemdir voru gerðar við nokkra þætti skipulagsins. Athugasemdir í bréfi 8. mars 2023