Boðað er til aðalfundar í Félagi Landnema á Fellsmörk, 16. maí 2023 kl. 20:00, sbr. fundarboð, sent félagsmönnum í tölvupósti.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Félags landnema á Fellsmörk verður haldinn
þriðjudag, 16. maí 2023, kl. 20:00
í samkomusal Skógræktarfélags Reykjavíkur að Elliðavatni.
Dagskrá
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári
- Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram
- Kosning stjórnar og skoðunarmanna ársreikninga
í samræmi við 4. grein félagslaga - Ákvörðun um félagsgjald næsta starfsár
- Önnur mál
– Kynning á sumardagskrá Fellsmerkur, plöntudagur o.fl.
– Skipulagsmál á Fellsmörk
Kaffiveitingar
Fræðsluerindi um grisjun skóga, Valdimar Reynisson