Ryđsveppurinn sem hefur herjađ á gljávíđi í
Reykjavík undanfarin ár hefur einnig gert sig heimakominn í
Fellsmörk.
Ţegar líđa fer á sumariđ verđur sveppurinn
áberandi og leggur undir sig sum tré en ekki önnur. Myndirnar
sem fylgja hér á eftir voru teknar í lok ágúst 2009 á Hlíđarbraut í
Fellsmörk.
Ekki varđ allur gljávíđir jafn illa útleikinn. Gljávíđirinn á
myndinni hér ađ ofan er í fárra metra fjarlćgđ frá ţeim sem hinar
myndirnar eru af. Međ ađ rýna í myndina ađ ofan má sjá örla á
sveppinum en ţessi tré eru ađ mestu leyti í lagi.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|