Umhirða trjágróðurs – Grisjun og uppkvistun
Fellsmerkur dagur vara haldinn 22. júlí og var viðfangsefnið umhirða trjágróðurs. Valdimar Reynisson kenndi áhugasömum eitt og annað um grjsun, trjáfellingar, uppkvistun og tvítoppaklippingar. Farið var yfir notkun keðjusaga og öryggisbúnaðar við það.
Námskeiðið fór fram á spildu Einars og Guðrúnar á Gilbraut. Þar fengu því nokkur tré snyrtingu og að lokum eitt tré af stærri gerðinni fellt.
Sjá einnig færslur á Facebook: