Félagið er hagsmunafélag landnema á Fellsmörk og er tilgangur þess að gæta hagsmuna landnema i málum er snerta lönd þeirra og leigurétt og koma sameiginlega fram fyrir þeirra hönd.
Kennitala félagsins er: 600598-3099

Stjórn félagsins:
Hver braut tilnefnir einn fulltrúa úr sínum röðum til að sitja í stjórn. Formaður stjórnar er kosinn beinni kosningu á Aðalfundi. Stjórnin skipar ritara og gjaldkera. Núverandi stjórn var kjörin á aðalfundi 19. maí 2022.
- Einar Kristjánsson / Gilbraut
- Einar Ragnar Sigurðsson / Hlíðarbraut / Formaður stjórnar
- Guðrún Ólafsdóttir / Keldudalur / Gjaldkeri
- Hallur Björgvinsson / Heiðarbraut fyrir hönd Dalbrautar
- Jóhanna Bergrúnar- og Ólafsdóttir / Heiðarbraut / Ritari
- Tryggvi Þórðarson / Krókur
- Valdimar Reynisson / Hólsbraut