Komiđ sumar á Fellsmörk í lok maí
Svipmyndir frá austursvćđi Fellsmerkur, 27. maí 2012. Sumariđ greinilega komiđ!
Séđ yfir húsin í Keldudal og Álftagróf ţar á bakviđ. Holtiđ fjćrst til vinstri.
Séđ yfir Krókinn í Fellsmörk.
Séđ yfir Hlíđarbrautina í Fellsmörk. Búrfell gnćfir yfir Litla-Höfđann, handan Hafursár
Brumandi greni
Birkiđ ađ blómstra... en birkiđ telst eins og önnur lauftré til blómplantna.
Alaskaöspin orđin fulllaufguđ
Reyniviđur. Berin grćn en verđa rauđ og falleg í haust.
Ţegar trén kaffćra allt!
Lífsbarátta trjánna á Fellsmörk er ekki alltaf auđveld. Ţetta trét hefur líklega ákveđiđ fyrir svoina 20 árum síđan ađ drepast ekki. Hefur hjarađ en ekki beinlínis hjarnađ viđ. Jafnaldrar ţess eru margir vćntanlega orđnir nokkurra metra háir en kannski helmingurinn samt dauđur. Ţetta tré er svona mitt á milli.
Fyrir einhverjum árum hafđi veriđ spelkađ viđ ţetta tré og band bundiđ um stofninn. Ţarna kemur e.t.v. vel í ljós munurinn á trjárćkt og skógrćkt. Í trjárćkt er veriđ ađ rćkta einstök tré og ţá er hiđ eđlilegasta mál ađ spelka viđ trén ef á ţarf ađ halda. En ef veriđ er ađ rćkta skóg ţá er athyglinni beint ađ heildinni og ekki hugađ jafn mikiđ ađ einstökum trjám.
Ţessi mynd sýnir kannski hvernig rćktunin á Fellsmörk hefur ţróast úr trjárćktinni yfir í skógrćktina.
Blómstrandi páskaliljur... ţó ţađ sé nú reyndar kominn hvítasunnutími!
Burnirótin blómstrar
Lúpínan... vinur eđa óvinur... um ţađ eru skiptar skođanir!
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|