Myndir frá Fellsmörk 13. maí 2010
Kristinn Helgason
og Sigrún dóttir hans voru á ferđ í
Fellsmörk 13. maí. Öskufall
var orđiđ allnokkurt en Sigrún hafđi ţađ ađ segja:
Sendi nokkrar
myndir sem ţú getur sett inn á
netiđ, ţetta er tekiđ á
vestursvćđinu 13. maí. Sýnir vel
hvernig askan hefur falliđ, ţađ er
mikiđ ógeđ ţarna og ég geri ráđ
fyrir ađ ţađ verđi lítiđ fariđ
austur í sumar. Ţađ kom mér samt á
óvart hvađ fuglalífiđ er mikiđ!
Myndirnar sýna
töluvert mikiđ öskufall á svćđinu.
______________________
Ljósm. Sigrún María Kristinsdóttir
|