Myndir úr
könnunarferđ formanns og
framkvćmdastjóra Skógrćktarfélags
Reykjavíkur á Fellsmörk 12. mars
2010
Ţröstur Ólafsson
formađur Skógrćktarfélags
Reykjavíkur og Helgi Gíslason
framkvćmdastjóri félagsins könnuđu
ađstćđur á Fellsmörk föstudaginn 12.
mars. Nutu ţeir leiđsagnar
Hjalta Elíassonar og Sigurjóns
Eyjólfssonar frá Pétursey. Hjalti sendi frá
sér upplýsingar um
ástand svćđisins:
"Fariđ í
könnunar og kynningarleiđangur
austur í Fellsmörk
á föstudag. Lítiđ var í ám
,en ţó mátti sjá ađ eitthvađ hefur
gengiđ á . Hafursá og Lambá búnar ađ
hreiđra vel um sig upp undir
bakkanum
og búnar ađ grafa sig vel
niđur.
Vegir ófćrir nema á stórum og
góđum jeppum ( ég hefđi ekki treyst
mér á mínum pick up.) inn í Krók og
Hlíđarbraut. Hćgt ađ fara
slóđann upp í Keldudal.
Á vestur
svćđinu eru engir vegir eđa slóđar,
mátti ţó sjá móta fyrir ţeim á stöku
stađ , en ekki fćrt ţarna um nema á
góđum 4 X 4 drifnum bílum. Erfitt ađ
komast upp í Gilbrautina ,kominn
bakki ţar.
Hólsbrautin sćmilega fćr
ţegar komiđ var upp í hana sjálfa.
Heiđarbrautin líka ágćt eftir
ađ komiđ var inn undir brekkuna
sjálfa.
ţarf ekki ađ taka ţađ fram ađ veđriđ
var líkt og dásemdin ein , sól og
blíđa."
Vegarstćđiđ fyrir neđan Keldudal
skođađ. Ófćrt er ţar upp en
hćgt er ađ fara hina leiđina upp í
Keldudalinn.
Ekiđ upp Hafursána. Líklega á
vegarslóđinn nokkurn veginn ađ vera
ţar sem ekiđ er.
Hér sést vel hvernig Hafursá rennur
í gegnum hindrunarlaust í gegnum
skarđiđ í varnargarđinum viđ Krók
Á bökkum Hafursár
Á áreyrum Klifandi
Bakki hafđi myndast neđst í
Gilbrautinni sem ţurfti ađ laga til
ađ hćgt vćri ađ komast upp brautina
á jeppa.
Séđ í áttina ađ Heiđarbraut.
Vatnasvćđi Klifandi ţó áin hafi fćrt
sig aftur í burtu. Lítiđ sem
ekkert eftir af vegarslóđunum.
Ţađ sést ađeins í Einbúann lengst
til vinstri á myndinni
En hvernig sem allt rennur ţá er ţó
Pétursey á sínum stađ!
______________________
Ljósm. Hjalti Elíasson
|