Myndir teknar á Fellsmörk 25. október
2009
Skarđ í veginum fyrir sunnan Klifandi
Varnađarmerking er á veginum inn í Fellsmörk
fyrir sunnan brúna yfir ána Klifandi. Ţar er skarđ í veginn og
ţarf ađ fara međ gát ţó vegurinn sé ekki ófćr í sjálfu sér.
Fyrir innan ána er vegurinn rudd slóđ á kafla ţar sem áin flćddi
yfir í vatnavöxtum í haust. Sjá einnig nćstu mynd.
Brúin yfir Klifandi
Athyglisvert er ađ skođa brúna yfir Klifandi.
Ţađ er eđli jökuláa ađ bera fram aur og ţar sem ţćr liggja á
flatlendi eins og fyrir neđan Fellsmörk skilja ţćr aurinn eftir.
Viđ ţađ hleđst upp aurkeila og hćgt og rólega er áin ađ fylla undir
brúargólfiđ međ sínum framburđi. Nokkuđ ljóst er ađ áin rann
ekki svona undir brúna ţegar hún var búin til, heldur er ţetta
seinni tíma ţróun. Einhver gćti haldiđ ađ brúin vćri hćgt og
rólega ađ síga niđur en ţađ er alls ekki raunin heldur er landslagiđ
undir brúnni ađ rísa upp undir brúargólfiđ.
Hafursá í Keldudal
Á yfirlitsmyndinni ađ ofan sést hvernig
Hafursá flćmist um sandinn fyrir neđan Hlíđarbraut.
Vegarstćđiđ er nokkurn veginn ţar sem áin rennur upp viđ
gróđurlendiđ. Erfitt er ađ komast ţarna inneftir ţar sem aka
ţarf á móti straumi til ađ komast ef ekki er fariđ alveg yfir álinn
og ekiđ á aurnum. Ef ţađ er gert skapast aftur hćtta á ađ
festast í sandi sem áin ber međ sér.
Ath. ađ hćgt er ađ smella á myndina til ađ fá hana stóra.
Á myndinni ađ ofan sést hvar slóđinn
liggur út í Harfursána. Ţarna er áin ekki mjög vatnsmikil og
var hćgt ađ komast yfir og upp á móti straumnum en ekki má vaxa
mikiđ ţannig ađ ţetta verđi ófćrt. Ţar fyrir utan er leiđin
auđvitađ kolófćr fyrir fólksbíla.
Á nćstu mynd sést hvar eystri leiđin liggur
upp í Keldudal. Slóđinn horfinn međ öllu.
Og svona í lokin er ein mynd sem ekki er af vatnavöxtum og öđru
veseni. Húsin í Keldudal kúra undir hlíđinni óáreitt af
Hafursánni!
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|