Svipmyndir frá ađalfundi
Fellsmerkur, 27. apríl 2009
Ađalfundur Fellsmerkur var haldinn á
Elliđavatni 27. apríl 2009. Á ađalfundinum voru hefđbundin
ađalfundarstörf samanber fundarbođ sem sent hafđi veriđ til
félagsmanna. Ein breyting varđ í stjórn félagsins ţar sem
Einar Kristjánsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi
stjórnarsetu en í hans stađ var einróma kjörinn Sveinn Baldursson.
Ađrir í stjórn voru endurkjörnir, sem og formađur félagsins, Hannes
Siggason.
Flutt var skýrsla plöntudagsnefndar um
Landgrćđsluskógaverkefniđ og á fundinum voru samţykktar tvćr
ályktanir.
Ađ fundi loknum var bođiđ upp á
kaffiveitingar.
Fundarmenn
Guđrún Ólafsdóttir fer yfir fundargerđ síđasta ađalfundar
Hannes Siggason, formađur Fellsmerkur flytur skýrslu stjórnar
Björgvin Salómonsson var fundarritari og Tryggvi Ţórđarson var
fundarstjóri
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|