Snjóţyngsli í mars 2007 á Fellsmörk
|
  
|
Laugardaginn 17. mars
kyngdi niđur snjó í Fellsmörk og urđu allir slóđar ófćrir.
Fćrt var á vel búnum jeppum veginn inn ađ Álftagróf. Landnemar
sem keyrt höfđu áfram inn slóđana fyrr um helgina lentu í vandrćđum
međ ađ komast til baka á sunnudeginum. Kalla ţurfti á ađstođ Sigurjóns í Pétursey sem
eins og oft áđur kom og veitti landnemum ađstođ. Ruddi hann
snjó frá eins og sést á međfylgjandi myndum.
Snjóţyngsli voru ţvílík ađ
erfitt var ađ komast gangandi um svćđiđ ţegar lausasnjórinn náđi í
mitti.
|

Slóđinn upp í Keldudal ţar sem skiltiđ er alveg á bólakafi! - Ljósm.
Einar Ragnar

Ţađ var ekki um annađ ađ rćđa en ađ fara fótgangandi síđasta spottann
inn í Hlíđarbraut - Ljósm. Einar Ragnar

Vetrarríki - Ljósm. Einar Ragnar

Vetrarríki - Ljósm. Einar Ragnar

Gengiđ upp á heiđi - Ljósm. Einar Ragnar

Uppí á heiđinni fyrir ofan Hlíđarbraut, Búrfell í baksýn - Ljósm. Einar
Ragnar

Sigurjón á Pétursey kominn til hjálpar - Ljósm. Einar Ragnar

Auđunn og Helga fara yfir á eftir traktornum og allt gekk vel - Ljósm.
Einar Ragnar
|