Vatnavextir í janúar 2006
|
|
Snjórinn sem var um miđjan janúar 2006 í Fellsmörk
tók fljótt upp ţegar hlýnađi í veđri og hann lagđist í
stórrigningar.
Sunnudaginn 29. janúar voru gríđarlegir vatnavextir
og flćddi Hafursáin út um allt.
Einar Ragnar og Hanna Kata sem voru ţar umrćdda
helgi ţurftu ađstođ frá Sigurjóni Eyjólfssyni á Eystri-Pétursey til
ađ komast til baka.
|
Hér sést hvar Hafursáin flćmist um áreyrarnar. Vegurinn í
í Krók og Hlíđarbraut er horfinn á löngum köflum - Ljósm. Einar
Ragnar
Sigurjón kominn til ađ laga veginn viđ Keldudalslćkinn - Ljósm. Einar
Ragnar
Ljósm. Einar Ragnar
Til ađ geta gert veginn akfćran ţurfti ađ rjúfa varnargarđinn og rann
lćkurinn ţá annars stađar yfir veginn en var áđur - Ljósm. Einar Ragnar
Á panoramamyndinni hér ađ ofan sést hvernig áin
breiđir úr sér
- Ljósm. Einar Ragnar
Hćgt er ađ smella á myndina til ađ fá hana stćrri
Daginn áđur en vöxturinn hljóp í árnar var súld á
svćđinu
og kjöriđ veđur til gönguferđa!
Heldur grátt var yfir ađ líta í ţessari
nóvebmer súld sem lá yfir Fellsmörkinni
- Ljósm. Einar Ragnar
Ljósm. Einar Ragnar
Vindbarin tré í Hlíđarbraut - sést yfir í Krók
- Ljósm. Einar Ragnar
Lambá - Ljósm. Einar
Ragnar
Tröllin leggja á ráđin yfir gilinu sem hlýtur ađ heita Lambárgljúfur
enda heirir áin Lambá
- Ljósm. Einar Ragnar
|