Nokkrar myndir frá Hlíđarbraut og víđar, tekiđ í hjáverkum viđ sameiginlega gróđursetningu landnema í júní 2003
Ţar sem girđingar blífa getur ţurft ađ halda ţeim opnum. Ţetta er áriđ 2003 á međan girđingar voru viđ lýđi.
Seinna ţegar ţessi mynd var sett á vefinn áriđ 2012 eru allar girđingar sem aka ţurfti í gegnum, meira og minna orđna Hafursá og klifandi ađ bráđ.
Áhyggjufull skógrćktarkona. Ţetta sumar herjađi eitthvađ einkennilegt á nokkur grenitré. Nýju sprotarnir lyppuđust niđur og svo drápust ţeir.
Sjá mynd tekin mánuđi seinna: |
|
Séđ upp í Hólsbraut
Líklega í Heiđarbraut. Slóđarnir á Fellsmörk hafa aldrei veriđ sérlega góđir!
Annar kamranna sem voru lengi vel á Fellsmörk. ţetta er líklega sá á vestur svćđinu.
Sá á austursvćđinu ţótti ekki nógu mikiđ notađur og var bara tekinn eitt sumariđ.
Kamarinn innandyra. Ţeir sem stunda skógrćkt ţurfa ađ leggja ýmislegt á sig!
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|