  
Nokkrar myndir frá Hlíđarbraut og víđar apríl 2003

Stund milli stríđa á Hlíđarbraut

Skjólgirđingar foknar eftir veturinn. Fastir liđir eins og venjulega í rćktunarstarfinu á ţessum árum.

Spelkađ viđ furutré.

Litli kofinn á Hlíđarbraut. Skemmtilegt ađ skođa hvernig ţetta leit út 7 árum seinna, eđa í ágúst 2011: |
|


Flekaskjólgirđingar Albrects. Rćktunarađferđ sem gafst mjög vel og nokkrum árum seinna var ţetta svćđi orđiđ skógi vaxiđ. Sbr. mynd sem var tekin á svipuđum slóđum áriđ 2011: |
|

Stoltir landnemar á Fellsmörk mćla stóru grenitrén sín. Ţessi tré uxu um hálfan meter á ári nćstu árin á eftir!

Séđ yfir Gilbraut

Vestan megin Fells.

Frá Gilbraut. Trjágróđur enn ekki orđinn áberandi í landinu!

Sagan endalausa. Hugađ ađ varnargörđum viđ Heiđarbraut.

Frá Hólsbraut. Nokkuđ merkilegt ađ nćr áratug seinna ţegar ţessi mynd var sett á vefinn, var enn ekki búiđ ađ bera ofan í ţennan slóđa.

Hafursá og Lambá renna ađ gamla varnargarđinum sem skemmdist nokkrum árum seinna og var endurgerđur međ betri hönnun um áramít 2011-2012.
______________________
Ljósm. Einar Ragnar Sigurđsson
|