UM FELLSMÖRK

STAĐHĆTTIR

LANDGRĆĐSLU
SKÓGUR

MYNDIR

FÉLAGIĐ

Félagatal

Stjórn

Fundargerđir

Lög félagsins

Ýmis gögn  Fellsmerkur

Meiri gögn

FRÉTTIR

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af ađalfundi 2012: Umhirđa trjágróđurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIĐIR

Félagatal

Fundargerđir

Vegir og slóđar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

  

     

Stjórnarfundur í Félagi landnema í Fellsmörk haldinn 25.10.2007

Stađur:

Laugateigur 16, Reykjavík

Tími:

25. okt. 2007, kl. 21.30 – 22.45

Viđstaddir: Frá Heiđarbraut:  Sigrún María Kristinsdóttir (SMK)
Frá Keldudal:  Auđunn Oddsson (AO)
Frá Hlíđarbraut:  Einar Ragnar Sigurđsson (ERS)
Frá Gilbraut:  Einar Kristjánsson (EK)

F
rá Króki:  Hjalti Elíasson (HE); 
Hannes Siggason (HS) formađur
Forföll bođuđu:

Frá Hólsbraut:  Kjartan Kárason (KK)


 

Dagskrá fundarins var  svohljóđandi:

1) Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
2) Stađa GPS-mćlinga í Fellsmörk (umsj. brautarstjórar)
3) Umsókn um styrk til Landgrćđslunnar (umsj. EK)
4) Frćđslufundur á vegum félagsins í nóv. 2007 (umsj. HS)

**********Kaffihlé***********

5) Fréttir af stjórnarstörfum SR (HE) 6) Önnur mál (allir)


1 Fundargerđ síđasta stjórnarfundar.

Fundargerđin var samţykkt og undirrituđ af fundarmönnum.

 

2 Stađa GPS-mćlinga í Fellsmörk.

Mćlingum lauk 7. október. Bréf barst í gćr frá Elínu Erlingsdóttur hjá Landnotum ţess efnis ađ beđiđ vćri eftir kortagrunnum sem Sveinn Pálsson sveitarstjóri hyggst útvega. Berist ţeir ekki innan tveggja vikna myndi hún vinna úr mćlingunum án ţeirra og senda stjórn FLÁF til yfirferđar áđur en gögnin fara til byggingafulltrúans í Vík og til SR. Von er til ţess ađ ţessum ţćtti ljúki fyrir áramót.

 

3 Umsókn um styrk til Landgrćđslunnar.

EK gaf skýrslu um máliđ. Um er ađ rćđa fjárstyrk sem SR sótti um til Landgrćđslunnar 13. mars 2007 og sá EK um ţá umsókn í samráđi viđ HG hjá SR. Ţađ svar barst sl. vor ađ máliđ vćri til athugunar. EK spurđist fyrir um máliđ hjá landgrćđslustjóra í dag og fékk ţau svör ađ hann hefđi vísađ ţví til Gylfa Júlíussonar sérfrćđings Landgr. og myndi Gylfi hafa samband viđ EK fljótlega. Nú eru miklir vatnavextir í ám í Fellsmörk. EK mun fylgjast međ málinu og gefa skýrslu.

 

4 Frćđslufundur á vegum félagsins í nóv. 2007.

Fundurinn fer fram mánudaginn 5. nóv. kl. 20.00 í fundarsal Félags frímerkjasafnara Síđumúla 17, Rvk. Erindi flytur Jón Geir Pétursson sérfrćđingur hjá SÍ. Ţá verđa kaffiveitingar og myndasýning, auk ţess sem formađur skýrir frá ţví helsta sem er á döfinni hjá félaginu um ţessar mundir.

 

5 Fréttir af stjórnarstörfum SR

HE gerđi grein fyrir ţví helsta sem er á döfinni hjá SR nú, en ţađ eru málefni Hólmsheiđar í Reykjavík ţar sem hugmyndir eru uppi um ađ reisa iđnađarhverfi í rćktuđu skóglendi (fella ţyrfti um 500 ţús. trjáplöntur).

 

6 Önnur mál.

HS tilkynnti ađ lögheimili félagsins hefđi veriđ flutt heim til hans ađ Gnitaheiđi 14 Kópavogi.

 

Fundi slitiđ kl. 22.45.


Fundargerđina ritađi Einar Kristjánsson
Dreifing
: Stjórn félagsins, ;  Heimasíđa félagsins

 

 

 

 

 

 

2018-2019

2016-2018

2015-2016

2014-2015

2013-2014

2012-2013

2011-2012

2010-2011

2009-2010

2008-2009

2007-2008

2005-2007

2004-2005

2003-2004

2002-2003

 

Facebook síđa Fellsmerkur


ŢETTA ER GAMLI VEFUR FELLSMERKUR

Ţessum hluta vefsins hefur ekki veriđ viđhaldiđ eftir mars 2023.

Nýr vefur er hér: https://www.fellsmork.is/


LUMAR ŢÚ Á EFNI?

Landnemar og ađrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til ađ senda ţađ til félagsins svo ţađ komist á vefinn.  Sérstaklega er óskađ eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig rćktunarstarfiđ gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangiđ eragnarsig@gmail.com.