Til baka � uppl�singar um a�alfund 13. ma� 2003

Sk�rsla stj�rnar - A�alfundur 2003

F�lag landnema � Fellsm�rk�g�ta samkoma

�mislegt hefur bori� til t��inda hj� F�lagi Landnema � Fellsm�rk � �v� starfs�ri sem er a� lj�ka.

S��astli�i� �r hefur a� �msu leyti veri� mj�g l�kt undanf�rnum �rum hva� vi� kemur verkefnum stj�rnarinnar en samt � vissan h�tt fr�brug�i�.  �au �r sem �g hef seti� � stj�rninni hefur fasti li�urinn veri� fr�gangur samninga til �ingl�singar.  N�na � vetur hefur eiginlega meiri t�mi fari� � a� fylgjast me� hugsanlegum uppbo�sm�lum � j�r�inni �lftagr�f og ekki gefist tilefni til frekari vinnu vi� samningana � �v� stigi m�lsins.  Einnig f�ru fr�gengin samningsdr�g fr� s��asta �ri fyrir l�ti� �egar � lj�s kom a� n�kv�mir sta�setningarpunktar v�ru nau�synlegir vegna �ingl�singarinnar.  GPS m�lingar voru ger�ar til a� f� sl�ka punkta en l�klegt er a� m�lingarnar �urfi a� endurtaka.  Ver�ur fjalla� n�nar um �a� h�r � eftir.

Stj�rn f�lagsins seinasta starfs�r var skipu� m�r,

Einari Ragnari Sigur�ssyni,
Kjartani K�rasyni sem var gjaldkeri,
Sveini Bj�rnssyni sem var ritari

og einnig
�slaugu B. �lafsd�ttur,
Elsu G. Vilmundard�ttur og
Magn�si J�hannssyni. 
J�n ��r H�gnason sem var kosinn � stj�rn �kva� a� taka s�r hl� fr� stj�rnarst�rfum.

Vil �g �akka �eim �llum fyrir �g�tt starf me� stj�rn f�lagsins � vetur.

Stj�rnin hittist a� jafna�i einu sinni � m�nu�i � vetur og fjalla�i um �au m�l sem fyrir l�gu hverju sinni.  Ver�ur n� viki� a� �v� helsta sem kom inn � bor� stj�rnarinnar � vetur.

� byrjun n�vember kom � lj�s a� j�r�in �lftagr�f v�ri aftur komin � uppbo� en eins og menn rekur minni til �� var j�r�in einnig � uppbo�i fyrir nokkrum �rum vegna vanskila � skuldum sem �b�andinn ��rarinn haf�i stofna� til me� ve�i � j�r�inni.  Voru �au m�l leyst � einhvern h�tt me� samkomulagi vi� l�nardrottna.

En � n�vember s.l. var j�r�in sem sagt komin aftur � uppbo� vegna s�mu skulda og var j�r�in augl�st � �ri�ja og s��asta uppbo�i um �ram�tin. 

Sk�gr�ktarf�lag Reykjav�kur vann �tullega � m�linu til a� leysa �a� �annig a� hagsmunir landmena v�ru trygg�ir og t�kst a� lokum a� afl�sa uppbo�inu � s��ustu stundu eftir a� landb�na�arr��uneyti� og Sk�gr�ktarf�lag Reykjav�kur h�f�u n�� samkomulagi um a� grei�a upp skuldina.  Eiga nau�ungaruppbo�sm�l vegna �essara skulda a� vera �r s�gunni og er �a� vel.  S� lausn sem er fengin � m�linu n�na er a� �llum l�kindum til framt��ar �annig a� j�r�in mun ekki fara aftur � nau�ungaruppbo� vegna �essara skulda.

� tengslum vi� �etta kom �rennt fram.  � fyrsta lagi a� ��rarinn �b�andi � j�r�inni til margra �ra myndi hverfa af henni og f�r hann �a�an � byrjun mars s��astli�inn.

� annan sta� kom fram a� vilji Sk�gr�ktarf�lags Reykjav�kur stendur til �ess a� losna �t �r �essari starfsemi �annig a� �ll ums�sla � sv��inu f�rist yfir � F�lag landnema.

Og � �ri�ja lagi kom fram a� Sk�gr�ktarf�lagi� og landb�na�arr��uneyti� hyggjast selja h�sin � �lftagr�f � byrjun n�sta �rs �samt 20-50 hektara landi.

Ver�a �essi m�l r�dd frekar h�r � eftir undir li�num um �nnur m�l.

R�tt er a� benda � �a� a� Sk�gr�ktarf�lag Reykjav�kur hefur �fram n�kv�mlega s�mu skyldur vi� landnema og ��ur.  �.e. a� vi�halda vegum �annig a� f�lksb�laf�rt s� um sv��i� og a� gir�ingum s� vi�haldi� �annig a� ��r s�u fj�rheldar.

Stj�rninni b�rust spurnir af �v� a� ger�ar hef�u veri� GPS m�lingar � sv��inu s��astli�i� sumar en ��r voru ger�ar a� mestu e�a �llu leyti �n nokkurs samr��s vi� f�lagi�.  Stj�rninni b�rust s��an ni�urst��ur m�linganna � haustd�gum og reyndust m�lingarnar vi� ferkari athugun vera a� mestu leyti �treiknu� hnit unnin �t fr� �n�kv�mum loftmyndum sem voru � sumum tilvikum jafnvel vitlausar. 

Var� �v� ni�ursta�an s� a� l�ti� gagn v�ri af m�lingunum og er beinl�nis m�lst gegn �v� a� umr�dd hnit s�u notu� til �ingl�singar �ar sem �au eru hugsanlega meira og minna r�ng mi�a� vi� n�verandi legu margra landnemaspildna.

�tlunin er a� landnemar taki ��tt � �v� a� endurn�ja landamerkingar sem grunn fyrir GPS m�lingar sem �arf a� endurtaka a� hluta e�a �llu leyti.  Var �etta kynnt fyrir Vigni Sigur�ssyni framkv�mdastj�ra Sk�gr�ktarf�lagsins � fundi �an 4. mars s.l. og var hann sam�ykkur �essu.  Ver�ur �etta kynnt s�rstaklega undir li�num �nnur m�l.

Eitt af �v� sem kom fram vi� m�lingarnar og eflaust margir hafa gert s�r grein fyrir er a� landnemaspildurnar eru nokku� mismunandi st�rar.  Hafa � kj�lfar �ess komi� fram hugmyndir um a� leiga �tti a� taka mi� af �v� og ver�a mismunandi h�.  Sko�un stj�rnar F�lags landnema er a� jafna eigi r�tt landnema �ar sem n�tanlegar spildur eru hugsanlega mismunandi st�rar og hafa leiguver� jafnt fyrir hverja spildu, eins og veri� hefur.

Nokkrar vegaskemmdir ur�u � vatnav�xtum s��astli�i� haust s�pu�ust flestir vegir � �reyrununum � eystra sv��inu � burtu og a� hluta til � vestra sv��inu.  Alvarlegustu skemmdirnar voru samt f�lgnar � �v� a� varnargar�ar � vestara sv��inu skemmdust t�luvert.

Vi�ger�ir gengu �okkalega.  Vegirnir voru lagf�r�ir og Sk�gr�ktarf�lagi� haf�i millig�ngu um a� Vegager�in og Landgr��slan ger�u vi� varnargar�ana. 

A� undanf�rnu hefur veri� unni� a� frekara vi�haldi vega og er vinna vi� lagf�ringar gir�inga a� fara af sta�.  �a� er a� sj�lfs�g�u sk�laus krafa f�lagsins a� gir�ingum s� haldi� fj�rheldum yfir sumart�mann.

Eitt af �v� sem hefur bori� til �n�gjulegra t��inda er vefs��a sem hefur veri� sett upp fyrir f�lagi�.  Sl�� hennar er http://www.heima.is/ers/fellsmork. � s��unni er me�al annars a� finna:

          Fundarger�ir stj�rnar f�lagsins

          Uppl�singar um stj�rn og stj�rnarfundi

          F�lagatal

          Myndir fr� sv��inu

          Uppl�singar um GPS m�lingar fr� s��asta sumri

          Og �mis konar fr��leikur um sv��i�, s.s. �rnefnaslr� og fer �essi li�ur v�ntanlega vaxandi � vefs��unni.

F�lagsmenn sem luma � efni sem �eir telja a� eigi erindi inn � s��una, s.s. skemmtilegar myndir, fr�g�ars�gur af r�ktun, draugas�gur e�a annar fr��leikur um sv��i� eru hvattir til a� senda �a� til m�n og s� �g um a� koma n�ju efni inn � s��una.

Einnig stendur til a� setja efni af �essum a�alfundi inn � vefinn.

Me�al annarra m�la  m� nefna a� s��astli�i� sumar var endurn�ju� ums�kn f�lagsins til Sk�garsj��sins.  Var s�tt um styrk til a� vinna a� skipulagi sv��isins, m.a. me� tilliti til pl�ntunar.  Ekki hefur fengist neitt svar var�andi �essa ums�kn og ekki n��st � forsvarsmenn sj��sins.

Pl�ntudagurinn seinasta sumar f�r vel fram a� venju og er gert r�� fyrir honum � sumar ��rum hvorum megin vi� 17. j�n�.  Hannes Siggason sem er � forsvari fyrir undirb�ningsh�pinn mun kynna hann s�rstaklega undir li�num  um �nnur m�l.

Skv. bestu uppl�singum eru �tleig�ar landnemaspildur alls 41 talsins og lausar spildur  30 talsins.  Er �v� r�tt innan vi� 60% af sv��inu � r�ktun.  Fj�ldi landnema e�a landnemafj�lskyldna eru eitthva� r�tt innan vi� 40 talsins.  Nokkrir landnemar eru me� tv�r spildur en einnig eru sumar spildur � umsj�n fleiri en einnar fj�lskyldu.  � fyrra voru setin l�nd 45 talsins og er f�kkunin m.a. vegna lagf�ringa � f�lagatalinu eftir s��asta a�alfund. 

Vert er a� geta �ess a� einn f�lagsma�ur er skr��ur sem hollvinur �n s�rstakrar spildu og er �a� Nikul�s Fr. Magn�sson sem sat ��ur spilduna � Hl��arbraut 4 en hefur teki� s�r hl� fr� gr��ursetningu.

Dr�g a� endursko�u�u f�lagatali liggur h�r frammi og er f�lagsm�nnum bent � a� h�gt er a� skr� �ar inn lei�r�ttingar eftir �v� sem vi� �.  �ska� er s�rstaklega eftir a� f�lagar skr�i inn netf�ng ef �eir hafa sl�kt.

Einnig eru allir vi�staddir be�nir um a� skr� n�fn s�n � vi�verulistalista sem eiga a� ganga milli manna.

�tlunin er s��an a� senda endursko�a� f�lagatal �t me� tilkynningu fyrir pl�ntudaginn.  En einnig er f�lagatali� a� finna � heimas��u f�lagsins.

�g hef miklar v�ntingar til komandi sumars �arna fyrir austan.  �a� vora�i snemma og er �a� �skandi a� kuldakast s��ustu viku s� afsta�i� og hafi ekki valdi� miklum ska�a.

Hef miklar v�ntingar til komandi gr��ursetningardags � sumar og vonast til a� hitta sem flesta �ar.  �tla �g �� ekki a� hafa �essa t�lu lengri.

 Til baka � uppl�singar um a�alfund 13. ma� 2003